more from
Fallen Empire Records

Söngvar elds og óreiðu

by Misþyrming

supported by
Mathieu Alexandre
Mathieu Alexandre thumbnail
Mathieu Alexandre A very good atmospheric black metal album. Chaotic and melodic at the same time. A must-have. Favorite track: Ég byggði dyr í eyðimörkinni.
Wallow Within
Wallow Within thumbnail
Wallow Within I came across this album pretty late in comparison to when these guys were all up and down the frontpages of BM literature. Honestly I don't think they are "the very best of 2nd wave BM" I just think it's very well made, somewhat different, modern BM that doesn't wear off that fast. They definatly have a lot of musical understanding, which gets apparent in the song structure, instrumentation and the willingness to experiment slightly with the old formulars without beeing progressive at any point
Mephistopheles
Mephistopheles thumbnail
Mephistopheles One of my favorite metal release's of 2015. Aggressive with tons of atmosphere; just what I love in my BM. Iceland definitely seems to be the hotbed for top notch black metal these days. Can't wait to see what this band brings to the table in future works.
more... more...
/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

1.
2.
3.
4.
04:25
5.
6.
7.
8.
9.

about

VITALITY THROUGH DARKNESS

Söngvar elds og óreiðu was released on February 7th, 2015 on the following formats: 12" through Fallen Empire Records & Terratur Possessions, CD via Terratur Possessions and cassette version via Vánagandr.

credits

released February 7, 2015

D.G. - All instruments except;
H.R.H. - Drums

Recorded at Gryfjan, MMXIV

tags

license

all rights reserved

about

Misþyrming Iceland

shows

  • Oct 20
    Bucharest, Romania

contact / help

Contact Misþyrming

Streaming and
Download help

Redeem code

Track Name: Friðþæging blýþungra hjartna
Dans örvinglaðra anda
undir festingu fjörvana stjarna.
Ellin dregur dauðann á langinn.
Aðframkomið hold
verður frjóvgandi mold
fyrir ættliði volaðra ævidaga.
Þeir þrá að sleppa frá eymd sinni
en stjörnurnar reynast of fjarlægar…

Ættliður helgra afglapa, velkist í frelsarans nafni.
Hátt stíga eldar í neðra, uppljómun morugra hvela.
Tár iðrunar falla til fóta, friðþæging blýþungra hjartna.
Fár volaðra lima og anda, skuggsjá hins himneska Herra.

Vonin smýgur þeim úr greipum,
uppljómun spírals blýþungra hjartna
óslitin hringganga helgispjalla
um ókomna tíð.
Aðframkomið hold
verður frjóvgandi mold
fyrir ættliði volaðra ævidaga.
Eldur, hlána, járn, kal
og þreifandi myrkur er það
sem koma skal.
Track Name: Ég byggði dyr í eyðimörkinni
Ég byggði dyr í eyðimörkinni,
reisti þær í buska.
Glæsilegar úr hlyn,
skreyttar blómamynstri:
Liljur og rósir
vafðar saman
í fléttum,
spíral,
gullnu sniði
og náttúruformum sem hafa ekki nafn.

Langt í fjarska
í braut frá öllu
stóðu dyrnar
stórar, yfirþyrmandi.
Læstar.

En ekki hafði ég lykilinn.

Mikið ofboðslega langaði mig í gegn.
Ég ráfaði um eyðimörkina ráðlaus,
dögum, vikum saman.
Sólin, sandurinn og heitur vindurinn
tættu mig.

Óbærileg var mér sú ferð,
þar til ég loks fann lykilinn.
Þá fylltist ég vonarlosta.
Ég spratt af stað
lengst út í buska
en dyrnar voru hvergi,
líkt og þær hafi aldrei verið reistar.